Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 2007
15.-16. febrúar 2007
Haldið í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar og í Ráðstefnusölum Hótel Sögu.
Sameiginleg dagskrá:
Fimmtudagur 15. febrúar – Fundarsalur IE, Sturlugötu 8
Fundarstjóri: NN
08:15 Skráning og afhending gagna
09:00 Setning:
NN
09.10 Erfðaauðlindir, – yfirlitserindi
Andreas Lüscher, Zürich
09:40 Áhrif skógræktar á vistkerfi, landslag og byggðaþróun
Guðmundur Halldórsson, Mógilsá
10.05 Umræður og fyrirspurnir
10.20 Kaffihlé
10.40 Landbúnaðarrannsóknir í alþjóðlegu umhverfi
Hans K. Guðmundsson, Rannís
11.10 Nýjar aðferðir í landbúnaðarráðgjöf, ráðgjafartækni, – tengsl við rannsóknir og miðlun
Ole Kristensen, landskonsulent hjá DLRG (Dansk landbruksrådgivning)
11.40 Umæður og fyrirspurnir
12.00 Hádegishlé
——————————————–
Fimmtudagur e.h. Fundarsalir á 2. hæð RSHS
Þrjár samhliða málstofur:
Málstofa A: Erfðaauðlindir
Fundarstjóri: NN
13:00 Áætlaðar loftslagsbreytingar og áhrif á erfðaauðlindir plantna á norðurslóð (Óstaðfest)
Haraldur Ólafsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Áslaug Helgadóttir
13:30 Mikilvægi erfðafjölbreytileika fyrir kynbætur framtíðarinnar
Jón Hallsteinn Hallsson
13:50 Erfðabreytileiki íslenska birkisins
Ægir Þór Þórsson og Kesara Jónsson
14:20 Frostþol alaskaaspar
Freyr Ævarsson
14:40 Umræður og fyrirspurnir
15:00 Veggspjaldasýning