Faxaflóahafnir sf. kynna:
Námsstefnu vegna hugmyndasamkeppni um framtíðarskipulag
Gömlu hafnarinnar og Örfiriseyjar í Reykjavík
Loftkastalinn Seljavegi 2
13. febrúar 2009
13:00 Upphaf
Júlíus Vífill Ingvarsson formaður hafnarstjórnar Faxaflóahafna sf. og Skipulagsráðs býður fundarmenn velkomna og kynnir aðdraganda samkeppninnar.
13:10 Saga skipulagsmála í Reykjavík
Þorvaldur S. Þorvaldsson, arkitekt rekur sögu skipulagsmála í Reykjavík með sérstöku
tilliti til skipulags hafnarsvæða.
13:25 Staða skipulagsmála í og við Gömlu höfnina
Ólöf Örvarsdóttir, skipulagsstjóri gerir grein fyrir stöðu skipulasmála í og við Gömlu
höfnina og miðbænum.
13:40 Framtíðarsýn Faxaflóahafna sf.
Gísli Gíslason, hafnarstjóri fer yfir framtíðarsýn Faxaflóahafna sf.
13:50 Form og tilhögun samkeppni
Ásdís Ingþórsdóttir, arkitekt gerir grein fyrir formi og tilhögun samkeppninnar.
14:00 Austurhöfnin – umgjörð tólistar- og ráðstefnuhúss
Sigurður Einarsson, arkitekt segir frá skipulagshugmyndinni sem liggur að baki TRH
verkefninu og stöðu þess nú og í framtíð.
14:40 Kaffi
15:00 „Intergration of port and city in Hamburg“
Professor Jörn Walter skipulagsfræðingur flytur erindi um þróun hafnarinnar í Hamborg
bæði út frá hagfræðisjónarmiðum, skipulagi og umhverfissjónarmiðum. Hann mun
einnig flytja stutta kynningu á HafenCity verkefninu. Erindið er flutt á ensku.
15:45 „14 years experience in developing port and city“
Karl-Gustav Jensen, fyrrverandi þróunarstjóri hafnarinnar í Kaupmannahöfn flytur erindi
um þróun skipulagsmála í og við höfnina í Kaupmannahöfn. Erindið er flutt á ensku.
16:30 Umræður og fyrirspurnir
17:00 Samantekt og fundarlok
17:00 Léttar veitingar og enn léttari óformlegar umræður
Fundarstjóri er Júlíus Vífill Ingvarsson