Opinn fundur vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur By Sverrir Örvar Sverrisson in Fréttir, Ráðstefnur og málþing 16. nóvember 2009 Opinn fundur vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur verður haldin í Hafnarhúsinu fimmtudaginn 19.nóvember kl. 8:30-10:00. Fjallar hann um samgöngumál og ber yfirskriftina „Betri samgöngur“. Facebook0Twitter0