Miðborgin
Morgunfundur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, 25. febrúar kl. 08.30-10.00
Nýtt aðalskipulag. Ávarp. Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs
Miðborgin og aðalskipulag. Ólöf Örvarsdóttir, skipulagsstjóri
Reykjavík með augum ferðamannsins. Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu
Húsvernd eftir bólu. Snorri Freyr Hilmarsson, formaður Torfusamtakanna
Miðborgarspjall. Páll Hjaltason, arkitekt
Að byggja borg. Steinþór Kárason, arkitekt
Borg/ari. Sigrún Birgisdóttir, arkitekt, lektor við Listaháskóla Íslands
Umræður
Fundarstjóri. Margrét Leifsdóttir, arkitekt