25 ára afmæli SFFÍ By Sverrir Örvar Sverrisson in Fréttir, SFFÍ 29. júní 2010 Þann 17.júní hittust nokkrir skipulagsfræðingar á Austurvelli og fögnuðu því að 25 ár eru liðin frá því að Skipulagsfræðingafélaga Íslands var stofnað. Eins og sjá má á myndinni var glatt á hjalla hjá þeim. Facebook0Twitter0