Minnum á málþingið:
Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) efnir til málþings um stöðu og þróun skipulagsmála á Íslandi fimmtudaginn 7. október kl. 10 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, 2. hæð.
Málþingið er opið og er allt áhugafólk um gott skipulag hvatt til að koma og taka þátt í umræðum.
Dagskrá:
10:00-10:15 Bjarki Jóhannesson form. SFFÍ: Setning
10:15-10:35 Sigurður Guðmundsson, skipulagsfræðingur: Þróun skipulagsmála 10:35-10:55 Stefán Thors, skipulagsstjóri: Ný lög og reglugerð – tækifæri til úrbóta
10:55-11:15 Sigríður Kristjánsdóttir lektor LbhÍ: Aukin fagþekking á sviði skipulagsmála
11:15-11:35 Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi: Sýn kjörinna fulltrúa á skipulagsmál
11:35-12:00 Umræður
Hægt er að fá hádegisverð á sanngjörnu verði að málþingi loknu.
Ritari