Skipulagsstofnun hefur skilað drögum að nýrri skipulagsreglugerð til Umhverfisráðuneytisins en í þeim er að finna nokkra nýbreytni í framsetningu skipulagseglugerðarinnar frá eldri reglugerð.
Reglugerðardrögin hafa nú verið send til umsagnar en frestur til að skila umsögnum er til 1. desember næstkomandi.
Nánari upplýsingar um drögin má finna á vef Umhverfisráðuneytis.
Ritari