Skipulagsfræðingafélag Íslands og Vitbyggðarráð auglýsa í sameiningu eftir tilnefningum fyrir skipulagsverðlaunin 2012.
Markmið skipulagsverðlaunanna er að hvetja til umræðu um skipulagsmál og vekja athygli á því besta sem er að gerast á sviði skipulagsmála á Íslandi á hverjum tíma. Verðlaunin eru veitt annað hvert ár. Í þetta sinn verður athyglinni beint sérstaklega að vistvænum áherslum við veitingu skipulagsverðlaunanna.
Nánari upplýsingar er að finna í hjálagðri auglýsingu – skipulagsverðlaun auglýsing2012