Skipulagsstofnun hefur boðað til Skipulagsdagsins 2015 þann 17. september n.k. frá kl. 9:00-16:00 á Hilton Hotel Nordica í Reykjavík.
Fyrir hádegi eru nokkur erindi en eftir hádegi fara umræður fram í vinnustofum.
Við hvetjum félagsmenn að mæta og taka þátt í umræðunni.
Skráning og nánari upplýsingar á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulagsstofnun.is/skipulagsstofnun/atburdir/nr/1136