Skipulagsmál í víðu ljósi. Hvert stefnum við

Á Alþjóðlega skipulagsdaginn, 8. nóvember 2004, hélt Skipulagsfræðingafélag Íslands morgunfund í Iðnó þar sem fjallað var um stöðu og þróun skipulagsmála á Íslandi. Um 80 manns sóttu fundinn. Glærur framsögumanna eru að neðan

INNGANGUR – HVERT STEFNUM VIÐ?
Matthildur Kr. Elmarsdóttir, verkefnastjóri á Skipulagsstofnun og formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands.
Smeltu hér til að skoða skjalið

SKIPULAGSGERÐ Á ÍSLANDI – HVERNIG GENGUR?
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsfræðingur og starfandi skipulagsstjóri ríkisins.
Smeltu hér til að skoða skjalið

SKIPULAG – STJÓRNTÆKI SVEITARFÉLAGA
Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur, sviðsstjóri skipulags og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar.
Smeltu hér til að skoða skjalið

SKIPULAGSMÁL Í SVEITARFÉLÖGUM Á LANDSBYGGÐINNI. VIÐ HVAÐ ER AÐ GLÍMA?
Arinbjörn Vilhjálmsson, arkitekt og skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu.