Ný stjórn

Ný stjórn Skipulagsfræðingafélagsins er tekin til starfa. Matthildur Kr. Elmarsdóttir og Hlín Sverrisdóttir láta af störfum og er þeim þakkað fyrir vel unnin störf.
Í nýrri stjórn sitja Sigríður Kristjánsdóttir formaður, Smári Johnsen gjaldkeri og Óskar Örn Gunnarsson ritari.
Varamaður var kjörinn Bjarki Jóhannesson.