Atburðalisti

Stjórn SFFÍ vill benda á að inn á atburðasíðu eru komnir nokkrir atburðir sem haldnir verða á þessu ári. Verið er að vinna í því að skrá atburði sem verða á þessu og næsta ári. Allar upplýsingar um atburði, dagskrárliði, sýningar, málþing, samkeppnir, endurmenntun sem félagsmenn vita um eru vel þegnar og verða þessar upplýsingar birtar á síðunni. Verið er að vinna í tenglasafni þannig að það sama gildir um þann lið.

Kveðja frá stjórninni.