Dagskrá Vatnsmýrarráðstefnunar

Stjórn skipulagsfræðingafélagsins vill minna á að á heimasíðuna undir atburðir eru komin drög að dagskrá Vatnsmýrarráðstefnunar sem haldin verður 15. október nk. Er hún birt með fyrirvara um breytingar ef einhverjar skyldu verða.

Kveðja frá stjórninni.