Hvernig borg má bjóða þér

Stjórn SFFÍ vill minna á sýningu sem hefst þann 9. sept. nk. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og er henni ætlað að varpa ljósi á fortíð og framtíð skipulagsmála í borginni.
Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur.
http://www.listasafnreykjavikur.is/Hafnarhus/syningar/borg.shtml