Jólaglaðningur SFFÍ

Þann 15. desember nk. verður jólaglaðningur Skipulagsfræðingafélagsins haldinn í húsi Verkfræðingafélagsins að Engjateigi 9 (efstu hæð). Vonar stjórn Skipulagsfræðingafélagsins að sem flestir sjái sér fært að mæta í annríki desembermánaðar. Léttar veitingar verða í boði.

Aðventukveðja frá stjórninni.