Almennur félagsfundur

Almennur félagsfundur Skipulagsfræðingafélags Íslands verður haldinn á fimmtudag 15. júní kl. 20 að Engjateigi.

Dagskrá fundar:

Kynning á meistaranámi í skipulagsfræðum.

Kynning á aðalskipulagi Hafnarfjarðar.

Með von um að sem flestir mæti.

Kv. Stjórn SFFÍ