Vetrarstarf SFFÍ

Skipulagsfræðingafélagið vill vekja athygli á að nú er að hejast vetrarstarf félagsins. Dagskrá vetrarins er enn í mótun og mun hún verða tilkynnt hér á síðunni innan tíðar.

Atburðir sem þegar hafa verið ákveðnir eru eftirtaldir:

Almennur félagsfundur þann 19. október.

Alþjóðlegi Skipulagsdagurinn 8. nóvember.

Skipulagsverðlaunin 2007.

Við þetta eiga eftir að bætast við fleiri atburðir og verða þeir kynntir hér á síðunni innan tíðar