Málþing um SpatialNorth – samþætta áætlanagerð á norðurslóðum

Málþing um SpatialNorth, samþætta áætlanagerð á norðlægum slóðum, verður haldin á Grand hótel í Reykjavík dagana 31. okt. – 1. nóv. næstkomandi. Ráðstefnan fer fram á ensku.

Öllum er heimill ókeypis aðgangur að málþinginu. Málþingið verður á ensku og flest gögn þess. Á heimasíðu verkefnisins www.spatialnorth.eu er að finna fleiri upplýsingar um það.