Dagskrá Alþjóðlega Skipulagsdagsins

MORGUNFUNDUR Í HÚSI VERKFRÆÐINGAFÉLAGSINS, ENGJATEIGI 9,
FIMMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 2007, KL. 8:30 – 10:00.

Í tilefni alþjóðlega skipulagsdagsins (World Town Planning Day) 8. nóvember n.k.
stendur Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) fyrir morgunfundi þar sem
umræðuefnið verður “Breytt skipulag í breyttum heimi”.
Fundurinn er haldinn í húsi Verkfræðingafélagsins að Engjateigi 9 og er öllum opinn.

Dagskrá fundarins:
8:30 – 8:40   Dr. Sigríður Kristjánsdóttir, formaður SFFÍ & lector LbhÍ
Landnám að fornu og nýju

8:40 – 9:00   Dr. Trausti Valsson skipulagsfræðingur og professor HÍ
Áhrif hnattrænnar hlýnunar  á skipulag

9:00 – 9:20   Dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur
Siglingar í Norður-Íshafi – Siglingarleiðin norður til Kína
9:20 – 10:00  UMRÆÐUR

10:00    MORGUNFUNDI SFFÍ SLITIÐ