Ný stjórn Skipulagsfræðingafélags Íslands

Á síðasta aðalfundi Skipulagsfræðingafélagi Íslands var kjörin ný stjórn og er hún skipuð eftirfarandi aðilum.

Dr. Bjarki Jóhannesson  formaður
Sverrir Örvar Sverrisson ritari
Smári Johnsen gjaldkeri

Varamaður Óskar Örn Gunnarsson

Kosið var í eftirfarandi nefndir:

Menntanefnd

Nefnd sem skipuð var af  stjórn Skipulagsfræðingafélags til að endurskoða reglur um nám sem leiðir til fullnaðarmenntunar í skipulagsfræðum

Bjarki Jóhannesson  formaður
Gestur Ólafsson
Óskar Örn Gunnarsson

Skipulagsverðlaunanefnd

Sigríður Kristjánsdóttir
Pétur Ingi Haraldsson
Pétur H. Jónsson
Ómar Ívarsson