Morgunfundur um gæði byggðar

Vakin er athygli á fundi Skipulags- og byggingarsviðs um endurskoðun aðalskipulags – stefnumörkun um gæði byggðar sem haldinn verður í Hafnarhúsinu þann 29. október, kl. 8.30 – 10.00, sjá meðfylgjandi auglýsingu

Morgunfundur