Alþjóðlegi skipulagsdagurinn 8. nóvember

wtpdlogoÍ dag er alþjóðlegi skipulagsdagurinn haldinn hátíðlegur í um 30 löndum. Honum er ætlað að:

  • Draga athygli að markmiðum og þróun í skipulagsmálum á alþjóðavísu
  • Undirstrika það gildi sem gott skipulag hefur fyrir gæði byggðar og umhverfis
  • Dreifa um heiminn þeim faglegu gildum er liggja að baki skipulagsfræði, ekki aðeins meðal fagfólks heldur einnig meðal almennings

Nánari upplýsingar um daginn má meðal annars nálgast á heimasíðu APA