Morgunfundur um vistvæna byggð 10.des

Vakin er athygli á morgunfundi um vistvæna byggð í tengslum við endurskoðun á aðalskipulagi Reykjavíkur. Fundurinn fer fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, 10. desember kl. 08.30-10.00.

Frekari upplýsingar um framsögumenn og erindi má nálgast hér.