Umhverfi og útivist

Minni á opinn fund um umhverfi og útivist, 14.janúar kl. 8:30-10:00 í Hafnarhúsinu vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjavíkur.

Dagskrá:

1. Ávarp – Júlíus Vífill formaður skipulagsráðs
2. Skipulag útivistarsvæða í aðalskipulagi Reykjavíkur – Björn Axelsson umhverfisstjóri skipulags- og byggingarsviðs
3. Auður Ottesen – Samtök um heilbrigði og vellíðan
4. Bláþráðurinn og Græni trefillinn – Þráinn Hauksson landslagsarkitekt
5. Hagrænt mat á gildi útivistarsvæða – Kristín Eiríksdóttir
6. Stefnumótun í heildarskipulag opinna svæða 2010-2030 – Björn Jóhannsson, landslagsarkitekt

Ritari