Ráðstefna um sjálfbærar samgöngur og byggðarskipulag 26.feb

Háskólinn í Reykjavík býður til opinnar ráðstefnu um sjálfbærar samgöngur og byggðarskipulag föstudaginn 26. febrúar kl. 10-18. Tilgangur ráðstefnunnar er að skapa umræðu um samgöngu- og skipulagsmál og samtvinnun þeirra, jafnt á landsvísu sem sveitarstjórnarstigi, allt frá almennri stefnumörkun og áætlanagerð til staðbundinna hönnunarlausna.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má finna hér.