Þjóðvegir í þéttbýli

Vegagerðin hefur gefið út leiðbeiningar þar sem settar eru fram helstu forsendur og viðmið sem hafa skal að leiðarljósi við skipulag og hönnun þjóðvega í þéttbýli. Leiðbeiningarnar eru grunnur að samræmdum vinnubrögðum og er ætlað að gera samvinnu Vegagerðarinnar við sveitarfélög og ráðgjafa markvissari.

Leiðbeiningarnar má finna hér.