Að loknum aðalfundi

Aðalfundur SFFÍ var haldinn 25. mars síðastliðinn í Bungalowinu í Hafnarfirði.

Í stjórn voru kosnir Bjarki Jóhannesson, Hrafnkell Proppé og Sverrir Örvar Sverrisson.

Margt var skrafað og skeggrætt á fundinum og má finna fundargerð hér.

Ritari