Kynning mastersnema hjá LBHÍ

HARPA TÓNLISTARHÚS RÍS Í BREYTTU EFNAHAGSUMHVERFI Í KJÖLFAR HRUNS:

AÐRAR ÁHERSLUR? NÝ TÆKIFÆRI?

MASTERSNEMAR Í SKIPULAGSFRÆÐUM VIÐ LANDBÚNAÐARHÁSKÓLA ÍSLANDS SKOÐA SVÆÐIÐ MILLI HÖRPU OG MIÐBÆJAR; UMHVERFI, ÁSTAND, FORSENDUR OG FRAMTÍÐ.

KYNNING – UMRÆÐUR – KAFFI OG KONFEKT

VELKOMIN AÐ KELDNAHOLTI ÞRIÐJUDAGINN 18. MAÍ KL.15:00