Vel heppnuð opnun

Sýningin Sjálfbær byggð -skipulag og hönnun- samvinnuverkefni Sesseljuhúss Umhverfisseturs, Landbúnaðarháskóla Íslands og Skipulagsfræðingafélags Íslands var opnuð laugardaginn 5.júní. Opnunin tókst með miklum ágætum og gerðu nemendur grein fyrir veggspjöldum sínum fyrir framan áhugasama sýningargesti. Sýningin verður opin í allt sumar og eru félagsmenn hvattir til þess að kíkja við í Sesseljuhús að Sólheimum ef þeir eru á ferð um suðurland í sumar.

Spjald SFFÍ

Veggspjöld á þríhyrndum stöndum