Skipulagsverðlaun SFFÍ 2010 – dagskrá

Skipulagsverðlaun Skipulagsfræðingafélags Íslands árið 2010 verða veitt á Alþjóðlega skipulagsdeginum 8. nóvember í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verðlaunin eru veitt í samvinnu við Skipulagsstofnun annað hvert ár og í ár bárust níu tilnefningar til verðlaunanna.

Dagskrá verðlaunaafhendingar:

16.00-16.10: Móttaka.
16.10-16.20: Setning Skipulagsverðlauna 2008, Hjálmar Sveinsson.
16.20-16.30:  Hjálmar Sveinsson, varaformaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar.
16.30-16.40: Tónlist. Guðmundur Freyr Hallgrímsson leikur á píanó.
16.40-17.00: Dr. Bjarki Jóhannesson, formaður SFFÍ gerir grein fyrir niðurstöðum dómnefndar og afhendir verðlaun.
17.00: Dagskrá lýkur.