Jólaglögg SFFÍ

Árlegt jólaglögg Skipulagsfræðingafélags Íslands verður á veitingastaðnum Horninu, Hafnarstræti 15, 16.des. kl.17:00. Til umræðu verða hádegisfundir sem ætlunin er að halda eftir áramót. Fundirnar eiga að fjalla um afmörkuð málefni er snúa að skipulagi og þætti okkur gott að fá að heyra hugmyndir félagsmanna.

Stjórnin