Tré í borg

Næstkomandi mánudag, þann 21. febrúar standa LbhÍ, Reykjavíkurborg og FIT fyrir fundi í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu. Tilefni fundarins er umræða undanfarið um aspir og önnur götutré í Reykjavík og verður fjallað um trjágróður í borg á faglegum nótum. Fundurinn er kl. 14-16 og gert ráð fyrir umræðum í lokin.
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.

Dagskrá