Fimmta norrænna rannsóknarráðstefna PLANNORD

PLANNORD heldur fimmtu rannsóknarráðstefnu sína í Álaborg dagana 18.-20. ágúst 2011. Markmið ráðstefnunnar er að ræða og varpa ljósi á breytingar í skipulagsmálum síðustu árin. Frekari upplýsingar um skráningu og dagskrá.