Málstofa um lýsingu og lagaskil

Skipulagsstofnun boðar til málstofu um LÝSINGU og LAGASKIL þann 6. júní 2011 í Háskólanum í Reykjavík, frá kl. 13:30-15:30. Umfjöllun og umræður verða um LÝSINGU vegna svæðis-, aðal- og deiliskipulags samkvæmt nýjum skipulagslögum nr. 123/2010 og LAGASKIL fyrrum skipulags- og byggingarlaga og nýrra skipulagslaga. Farið verður yfir ferli, ábyrgðir og annað sem við á.

Sjá frekar á heimasíðu Skipulagsstofnunar.

Ritari