Beint lýðræði og aukin þátttaka íbúa

Ráðstefna um beint lýðræði og aukna þátttöku íbúa verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur 14. september 10:15-17:00. Þar verður meðal annars rætt um þróun íbúalýðræðis í Reykjavík og starf hverfisráðs í Malmö.

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Innanríkisráðuneyti.

Ritari