Ráðstefna um landnýtingu 27.október

Félag landfræðinga stendur fyrir ráðstefnu um landnýtingu 27.október næstkomandi. Umfjöllunarefnið er landnýting í ýmsum myndum og meðal annars verður fjallað um skipulagsáætlanir.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu má finna á heimasíðu landfræðinga.