Alþjóðlegi skipulagsdagurinn 8.nóvember

Í tilefni að alþjóðlega skipulagsdeginum 8.nóvember verður efnt til hádegisfundar um skipulagsmál. Fundurinn er opinn og áhugafólk um gott skipulag er velkomið.

Fundurinn verður haldin í fyrirlestrarsal Háskólabókasafns (Þjóðarbókhlöðu) og hefst kl. 11:30.

Dagskrá