Málþing – Skipulagsmál í tíma og rými

Skipulagsfræðingafélagi Íslands er ánægja að kynna málþing um skipulagsmál sem mun fara fram á Keldnaholti þann 8. desember næstkomandi. Þar munu þrír fyrirlesara fjalla um skipulagsmál út frá tíma og rými og verður fróðlegt að heyra hvað þeir hafa að segja.

Nánari upplýsingar má sjá  hér.

Ritari