Á döfunni í mars

Hinn 22. mars kl. 9-12 heldur félagið málþing í Rúgbrauðsgerðinni ásamt Innanríkisráðuneytinu og Vegagerðinni. Þar verður varpað fram spurningunni hvort að samgöngur snúist aðeins um kostnað.

Hinn 27. mars er svo ætlunin að halda aðalfund félagsins. Staðsetning er ekki enn ákveðin. Menntanefnd félagsins vinnur m.a. að tillögu að lagabreytingum í samræmi við samþykkt síðasta aðalfundar.

Nánari upplýsingar varðandi viðburðina munu líta ljós á næstu dögum.

Ritari