Þrjú málþing á næstunni

Minnum á málþing um sjálfbært vatnafar sem haldið verður í húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands, mánudaginn 23.apríl kl. 15-17. Sjá nánar.

Minnum einnig á málþing sem Skipulagsstofnun stendur fyrir þann 24. apríl n.k. um mat á umhverfisáhrifum. Sjá nánar.

Að lokum bendum við á málþing þann 25.apríl sem lesa má um hér fyrir neðan.

Stjórnin