Aðalfundur 2013

Stjórn Skipulagsfræðingafélags Íslands boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 18. apríl nk. kl. 17:00.
Fundurinn verður haldinn í húsi Hönnunarmiðstöðvar Íslands við Vonarstræti 4b.

Dagskrá:

1. Ársskýrsla stjórnar
2. Uppgjör reikninga
3. Tillögur að lagabreytingum
4. Kosning í stjórn og nefndir
5. Kosning endurskoðenda
6. Upphæð árgjalda ákveðin
7. Önnur mál

Stjórnin