Aðalfundur 2016 – dagskrá

Stjórn Skipulagsfræðingafélags Íslands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 25. febrúar nk. kl. 15:00-18:00. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Kaffi og léttar veitingar verða í boði. Fundurinn hefst tímanlega á slaginu 15:00.

Áður en aðalfundur hefst verða flutt þrjú erindi um skipulagsmál og í framhaldi verður stutt vinnustofa þar sem félagsmenn geta skrifað niður hugmyndir og stefnumótun fyrir félagið og nýja stjórn.
adalfundur2016.dagskra