Heimasíða Trausta Vals með gögnum um hönnun og skipulag

Trausti Valsson hefur nú sett bækur sínar, valdar greinar, hönnunardæmi o.fl. á síðu sína https://notendur.hi.is/tv/ ókeypis fyrir alla að nota að vild.

Trausti  lærði arkitektúr og skipulag við TU Berlín og starfaði lengi við skipulagið í Reykjavík m.a . við fyrsta aðalskipulag austursvæðanna og grænu byltinguna. Frá þessu segir hann í starfsævisögu sinni „Mótun framtíðar“. Hún er á síðunni undir BOOKS. Hann skrifaði líka „Reykjavík Vaxtarbroddur – Þróun höfuðborgar“. Sagan og náttúran er líka meginefnið í „Skipulag byggðar á Íslandi“.

Árið 1987 lauk hann dr. prófi frá Landslags- og umhverfisskipulagsdeild UC Berkeley. Ritgerðin heitir „Theory of Integration“. Hann gaf út bók um meginniðurstöðurnar: „Borg og náttúra… ekki andstæður heldur samverkandi eining“, einnig á ensku. Allar bækurnar eru á síðunni.

Trausti var dósent og síðan prófessor við verkfræðideild HÍ í tæp 30 ár. Þar vann hann mikið með stúdenum að hugmyndum um framtíðarskipulag Íslands, sbr. bækurnar „Framtíðarsýn“ og „Land sem auðlind“. Í samstarfi við Vegagerðina gaf hann út „Vegakerfið og ferðamálin“.

Síðasta þemað sem  Trausti  vann að við HÍ var áhrif hlýnunar og skrifaði margar greinar (sjá undir ARTICLES) og bókina „How the World will Change – with Global Warming“

Trausti Valsson, Prófessor emeritus í skipulagsfræðum.

 

WEB PAGE OF  VALSSON  WITH  FREE MATERIAL ON DESIGN AND PLANNING  https://notendur.hi.is/tv/

Trausti Valsson has now put his books, selected articles, design examples, etc. on his web page: https://notendur.hi.is/tv/ free for anyone to use.

Valsson studied architecture and planning at TU Berlin and worked for a long time in the planning office of Reykjavik, among others on the first master plan for the eastern regions and the green revolution. About this, he tells in his professional biography „Shaping the Future“. It is located under BOOKS. He also wrote the planning history of Reykjavik. It is included in his book „Planning in Iceland“.

In 1987 he completed his PhD degree from the UC Berkeley Landscape and Environmental Planning Department. The essay is called „Theory of Integration“. He published a book on its main content: „City and Nature … an Integrated Whole“. All the books are on the web page.

Valsson was an associate professor and then professor at the UI Faculty of Engineering for almost 30 years. There he worked extensively with the students, on ideas for Iceland’s future, and published e.g. the books „Future Vision for Iceland“ and „Land as Resource“. In collaboration with the Road Administration, he published „Roads and Tourism“.

The last theme that Valsson worked on at at UI was the impacts of global warming, and wrote many papers (see under ARTICLES) and the book „How the World will Change – with Global Warming“.

If the link https://notendur.hi.is/tv/ is broken, one can google TV´s name and the link will appear at the top.

Excerpts from comments on two of Valsson´s books:

About „Shaping the Future“ by Joe McBride PhD, Professor at the LAEP Department, University of California, Berkeley: … “Shaping the Future should be required reading in introductory courses in architecture, landscape architecture, and urban planning for its insights into the field of planning in the 20th century and its ability to inspire students to be courageous, creative thinkers.“

About „Planning in Iceland“:  In his preface professor Sir Peter Hall of UCL London, says: „Valsson has achieved an extra ordinary feat of scholarship.“ … „Valsson´s book sets a new standard in historical scholarship and provides a model for other scholars in other countries to follow.“