Til að gerast fullgildur meðlimur þarf viðkomandi að vera búinn að sækja um starfsheitið skipulagsfræðingur hjá Atvinnuvegaráðuneytinu (sjá nánar hér).

Nemendur í skipulagsfræðum og tengdu námi geta sótt um auka aðild / námsaðild. Sjá nánar í lögum félagins.

Stjórn félagsins mun staðfesta móttöku umsagnar með því að óska eftir viðeigandi gögnum sem þarf til að ljúka umsókn (sjá frekar í lögum félagins).