Skipulagsverðlaunin eru veitt annað hvert ár til sveitarfélaga, stofnunar eða einkaaðila sem unnið hafa vel á sviði skipulagsmála og lagt sitt fram til að bæta og fegra umhverfi í þéttbýli og dreifbýli.

Markmið verðlaunanna er að hvetja til umræðu um skipulagsmál og vekja athygli á því besta sem er að gerast á sviði skipulags á hverjum tíma.