Opnuð hefur verið síða á samskiptavefnum Facebook. Þar er leitast við að tengja inn á fréttir, blog og upplýsingar sem ekki er ástæða til að tíunda hér á heimasíðunni en á erindi við félagsmenn.

SFFÍ á Facebook